Um augnlækningar
Almennt um augnlækningar
Algengir augnsjúkdómar
Nærsýni / fjarsýni
Sjónskekkja
Aldursbundin fjarsýni
Stóru augnsjúkdómarnir þrír
Þurr augu
Hvarmabólga
Dr. Med. Jóhannes Kári Kristinsson
Einn mikilvægasti þáttur laseraðgerðar er sá að hann sé framkvæmdur af sérfræðingi í hornhimnu- og laseraugnlækningum. Það er talinn gullstandard í slíkum aðgerðum. Jóhannes Kári Kristinsson framkvæmdi sína fyrstu LASIK-aðgerð í byrjun árs 2000. Hann útskrifaðist sem læknir frá Háskóla Íslands árið 1996. Hann lauk doktorsprófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1996 og fjallaði ritgerð hans um sykursýkisskemmdir í sjónhimnu.