22. Mar

Fyrsti fræðsluþáttur Augljóss er nú kominn á Youtube.  Hér er sjónskekkja útskýrð með bæði evrópskum og amerískum fótbolta.  Sennilega besta leiðin.