13. Mar

Söngkona og lagasmiður Of Monsters and Men

Mér finnst svo frábært að vera laus við linsur og gleraugu, sérstaklega í ljósi þess hversu mikið ég ferðast. Fyrir aðgerðina sá ég gjörsamlega ekki neitt án hjálpartækja og var því alveg bjargarlaus, sem kemur sér mjög illa þegar maður er alltaf á nýjum og nýjum stað.

Nú get ég loksins skoðað heiminn og notið mín á tónleikaferðalögum.

Takk enn og aftur fyrir mig.