22. Mar

Vegna þess að á næturna gæti maður nuddað augun óvart.  Meginatriðið er að nudda ekki augun í 1 viku eftir aðgerð.  Detti gleraugun af á nóttunni er það oftast hættulaust.  Ef þú finnur hins vegar fyrir verk í auganu innan við viku eftir aðgerðina skaltu láta okkur vita og hringja í neyðarnúmerið okkar.