22. Mar

Flestir sem fara í laseraðgerð mega byrja að vinna strax daginn eftir.  Undantekning á þessu eru þeir sem eru í reykfylltu umhverfi, þar sem er mikið ryk eða rokgjörn efni eru í andrúmsloftinu eða hætta á því að fá vatn í augun.  Í þeim tilvikum mælum við oftast með því að bíða í a.m.k. 5 daga.