22. Mar

Þú mátt oftast byrja að keyra daginn eftir aðgerð.  Í einstaka tilfellum kann sjón að taka lengri tíma að verða nægilega góð.  Ef þú ert í vafa, endilega láttu einhvern keyra þig í skoðun daginn eftir aðgerð þar sem sjónin er mæld og hægt að úrskurða hvort hún sé orðin nógu góð til að mega keyra.