22. Mar

Þú getur notað alla andlitsmálningu nema í kringum augun strax daginn eftir aðgerð.  Bíddu með maskarann í 1 viku að lokinni aðgerð.  Aðalmálið er að nudda ekki augun í viku eftir aðgerð.