22. Mar

Okkar regla er að líta á augun daginn eftir aðgerð, tveimur vikum að lokinni aðgerð og síðan 6 mánuðum eftir aðgerð. Stundum þarf að líta oftar á aðgerðina og eru þær skoðanir innifaldar í verði aðgerðanna líkt og hinar skoðanirnar.
Þriggja ára ábyrgð er á meðferð þannig að komi til þess að framkvæma þurfi fínstillingu á aðgerð innan þriggja ára er það innifalið í upphaflegu verði aðgerða.