22. Mar

Jóhannes Kári augnlæknir heldur fyrirlestur um LASIK-aðgerðir í Oddfellowhúsinu í síðustu viku.  Almenn ánægja var með fyrirlesturinn, miklar umræður spunnust og frábærar spurningar.