22. Mar

Það er regla hjá okkur að það sé aldrei lengri tími en 1-2 vikur í bið eftir aðgerð frá því að pantað er.  Ef mikið er að gera hjá okkur er bætt við aðgerðardögum, t.d. um helgar, til að unnt sé að ná því takmarki.