22. Mar

Besti aðilinn til að svara þeim spurningum er augnlæknir sem framkvæmir slíkar aðgerðir.  Best er að panta tíma í forskoðun hjá okkur í síma 414 7000.  Í forskoðuninni er þér frjálst að spyrja allra hugsanlegra spurninga um aðgerðina.  Við tökum tíma í að fræða þig um aðgerðina þar sem þetta er mjög persónuleg ákvörðunartaka.  Enginn getur sagt þér að fara í aðgerð og reynist þú vera kandidat í slíka aðgerð þá átt þú algjörlega valið sjálf/ur og átt ekki að láta neinn hafa áhrif á þínar ákvarðanir. Spurðu líka þá sem farið hafa í aðgerðir en mundu:  Þú átt síðasta orðið